Fara í efni

Íþróttir og tómstundir

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar heldur utan um golfíþróttina í Ísafjarðarbæ. Félagið rekur Tung...

Ísafjörður

Fyrir börn og unglinga

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar — LRÓ

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar er til húsa í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Skólinn bý...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Sundhöll Ísafjarðar

Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð um miðja síðustu ö...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Íþróttahúsið Austurvegi

Lítill íþróttasalur í sama húsnæði og Sundhöll Ísafjarðar. Salurinn er að stóru leyti ...

Flateyri, Hnífsdalur, Ísafjörður, Suðureyri, Þingeyri

Fyrir fullorðna

Björgunarsveitir

Björgunarsveitir eru starfandi í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar.  Flat...

Suðureyri

Fyrir allan aldur

Act alone

Leiklistarhátíðin Act alone er haldin árlega á Suðureyri aðra helgina í ágúst. Hátíðin...

Ísafjörður

Fyrir Börn 9-16 ára

Fjallahjólaæfingar

Hjólreiðadeild Vestra býður upp á æfingar í fjallahjólreiðum fyrir börn 9-12 ára og unglin...

Flateyri

Fyrir allan aldur

Sundlaugin á Flateyri

Sundlaug (16 m), nuddpottur og gufubað innanhúss, en nýjar heitar vaðlaugar eru utanhú...

Flateyri, Ísafjörður, Suðureyri, Þingeyri

Fyrir börn og unglinga

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948. Þar er kennt á öll helstu hljóðfæri...

Flateyri

Fyrir allan aldur

Íþróttahúsið á Flateyri

Íþróttahúsið á Flateyri er sambyggt við sundlaugina. Þar er hægt að iðka ýmsar íþrótti...

Flateyri

Fyrir allan aldur

Grettir Flateyri

Íþróttafélagið Grettir á Flateyri heldur utan um íþróttastarf á Flateyri. Veturinn 20...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Ferðafélag Ísfirðinga

Frjáls félagasamtök með útivist á stefnuskrá sinni. Aðili að Ferðafélagi Íslands. F...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Aldrei fór ég suður

Árleg tónlistarhátíð sem haldin er um páskahelgina á Ísafirði. Hátíðin er haldin í sk...

Ísafjörður

Fyrir 6-16 ára börn

Golfæfingar fyrir 6-10 ára og 11-16 ára

Golfklúbbur Ísafjarðar býður upp á golfæfingar fyrir börn frá 6. júní. Æfingar fara fram á...

Suðureyri

Fyrir allan aldur

Sundlaugin á Suðureyri

Suðureyrarlaug er eina útilaug Ísafjarðarbæjar. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, ...

Fyrir eldri borgara

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Félag eldri borgara Ísafirði er innan Landssambands eldri borgara. Formaður er Sigrún...

Þingeyri

Fyrir allan aldur

Höfrungur Þingeyri

Íþróttafélagið Höfrungur heldur utan um íþróttastarf á Þingeyri. Facebook-hópur félag...

Suðureyri

Fyrir allan aldur

Íþróttahúsið á Suðureyri

Á Suðureyri er íþróttahus og líkamsræktarsalur, sambyggt grunnskólanum og sundlauginni...

Fyrir fullorðna

Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaup, sjósund, hjól og skemmtun — þetta er allt hluti af Hlaupahátíð á Vestfjörðum se...

Ísafjörður

Fyrir 6-10 ára börn

Knattspyrnuskóli Vestra

Knattspyrnudeild Vestra býður upp á knattspyrnunámskeið fyrir öll börn fædd 2014-2017 á ge...

Ísafjörður og Bolungarvík

Fyrir börn og unglinga

Hörður handbolti

Facebook-síða Harðar Hörður býður upp á handboltaæfingar fyrir börn og unglinga, frá ...

Þingeyri

Fyrir allan aldur

Sundlaugin á Þingeyri

Þingeyrarlaug er nýjasta sundlaug sveitarfélagsins, byggð árið 1995. Laugin er 16,67 m...

Flateyri, Ísafjörður, Suðureyri, Þingeyri

Fyrir eldri borgara

Félagsmiðstöð eldri borgara í Ísafjarðarbæ

Félagsmiðstöðin Vör býður upp á félags- og tómstundastarf fyrir eldri borgara í Ísafja...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Íþróttahúsið á Torfnesi

Íþróttahúsið á Torfnesi, Ísafirði, er með velli fyrir handbolta, körfubolta, blak, bad...

Fyrir allan aldur

Skíðavikan

Skíðavikan á Ísafirði hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. Hryggjarstyk...

Ísafjörður

Fyrir börn í 1.-4. bekk

Leikjanámskeið fyrir 1.-4. bekk

Ísafjarðarbær býður upp á íþrótta- og leikjanámskeið fyrir þau börn sem eru að ljúka 1.-4....

Þingeyri

Fyrir allan aldur

Íþróttahúsið á Þingeyri

Í íþróttahúsinu á Þingeyri er góð aðstaða til fjölbreyttrar íþróttaiðkunar í íþróttasa...

Ísafjörður

Hörður Jiu Jitsu

Jiu Jitsu-deild Harðar æfir í íþróttasalnum við Austurveg á Ísafirði. Facebook-...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Foreldramorgnar á Bókasafninu Ísafirði

Foreldramorgnar eru haldnir á hverjum miðvikudegi á Bókasafninu Ísafirði kl. 11-12. Þá...

Ísafjarðarbær

Fyrir allan aldur

Veturnætur

Lista- og menningarhátíðin Veturnætur fer fram í Ísafjarðarbæ í vikunni fram að fyrsta...

Ísafjörður

Fyrir 6-13 ára börn

Leiklistarhópur Halldóru

Undanfarin sex sumur hefur Leiklistarhópur Halldóru haldið sumarnámskeið fyrir börn á Vest...

Ísafjörður og Bolungarvík

Fyrir allan aldur

Íþróttafélagið Ívar

Íþróttafélagið Ívar er aðili að Íþróttasambandi fatlaðra og býður upp á æfingar í ...

Fyrir allan aldur

Sparkvellir

Í Ísafjarðarbæ eru sjö sparkvellir. Þeir eru öllum opnir, alla daga ársins. Flateyr...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Frímúrarareglan

Frímúrarastúkan Njála hefur starfað á Ísafirði síðan 1953. Fundir fara fram í húsnæði...

Fyrir allan aldur

PIFF — The Pigeon International Film Festival

The Pigeon International Film Festival, eða PIFF, er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem sýni...

Ísafjörður

Fyrir börn 10 ára og eldri

Myndlistarnámskeið fyrir 10 ára og eldri

Myndlistanámskeiðnámskeið á Ísafirði fyrir 10 ára og eldri Námskeiðið hefst 4. júní kl. 1...

Ísafjörður

Fyrir börn í 1.-4. bekk

Íþróttaskóli HSV

Íþróttaskólinn fyrir börn í 1.-4. bekk hefst 22. ágúst 2023. Skráningar fara fram í S...

Fyrir allan aldur

Strandblakvellir

Tveir strandblakvellir eru í Ísafjarðarbæ. Vellirnir eru opnir allt árið um kring, nem...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Gróandi félagslandbúnaður

Gróandi er starfandi félagslandbúnaður á Ísafirði sem er öllum opinn. Þátttakendur ge...

Ísafjörður

Fyrir börn 10 ára og eldri

Siglinganámskeið Sæfara

Siglinganámskeið Sæfara fyrir börn 10 ára og eldri ( börn fædd 2014) verða haldin í sumar,...

Fyrir fullorðna

Karlakórinn Ernir

Karlakórinn Ernir starfar á norðanverðum Vestfjörðum. Kórstjóri er Jóngunnar Biering. ...

Ísafjörður

Klifurfélag Vestfjarða

Klifurfélag Vestfjarða er áhugamannafélag og er tilgangur þess að stuðla að framgangi ...

Ísafjörður

Fyrir börn í 1.-4. bekk

Skapandi tónlistarnámskeið fyrir 1.-4. bekk

Svava Rún Steingrímsdóttir og Katrín Karítas Viðarsdóttir eru nýútskrifaðar úr Skapandi tó...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Kiwanis

Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði fundar í Kiwanishúsinu (Sigurðarbúð), við Úlfsárós ...

Ísafjörður

Fyrir eldri borgara

Kubbi — íþróttafélag eldri borgara

Kubbi er íþróttafélag eldri borgara á Ísafirði. Upplýsingar um starfsemi félagsins eru...

Ísafjörður

Fyrir börn í 5.-10. bekk

Skapandi tónlistarnámskeið fyrir 5.-10. bekk

Svava Rún Steingrímsdóttir og Katrín Karítas Viðarsdóttir eru nýútskrifaðar úr Skapandi tó...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Siglingaklúbburinn Sæfari

Siglingaklúbburinn Sæfari er miðstöð sjósports á Ísafirði. Klúbburinn er staðsettur í ...

Fyrir fullorðna

Kvenfélög

Nokkur virk kvenfélög eru starfandi í Ísafjarðarbæ. Kvenfélagið Hvöt, HnífsdalFormaðu...

Flateyri

Fyrir 5-9 ára börn

Tungumálatöfrar

Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–9 ára börn sem fram fer í Grunnskóla Önundarfj...

Ísafjörður

Fyrir börn og unglinga

Skíðafélag Ísfirðinga

Hjá Skíðafélagi Ísfirðinga er hægt að æfa alpagreinar, skíðagöngu og snjóbretti. Alpa...

Fyrir fullorðna

Kvennakór Ísafjarðar

Kvennakór Ísafjarðar var stofnaður árið 2006 og telur um 30 söngelskar konur. Stjórnan...

Flateyri

Fyrir 10-14 ára börn

Töfraútivist

Töfraútivist Tungumálatöfra er hressandi útivistarnámskeið fyrir 10-14 ára sem fram fer á ...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar

Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, SKOTÍS, býður upp á æfingar í skotfimi, bogfimi ...

Flateyri

Fyrir allan aldur

Leikfélag Flateyrar

Leikfélag Flateyrar starfar á Flateyri og setur upp sýningar í samkomuhúsinu. Hafa sa...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Lionsklúbbur Ísafjarðar

Lionsklúbbur Ísafjarðar hefur starfað frá 1957. Formaður:Páll Brynjar Pálssonpallbryn...

Suðureyri

Fyrir allan aldur

Stefnir Suðureyri

Íþróttafélagið Stefnir heldur utan um íþróttastarf á Suðureyri. Facebook-hópur félags...

Ísafjörður og Bolungarvík

Fyrir allan aldur

Vestri blak

Byrjendur eru velkomnir í alla yngri flokka og fullorðnir byrjendur eru velkomnir í öl...

Ísafjörður

Fyrir allan aldur

Litli leikklúbburinn

Litli leikklúbburinn er áhugaleikfélag á Ísafirði, stofnað 1965. Í gegnum árin hefur k...

Ísafjörður

Fyrir börn og fullorðna

Vestri hjólreiðar

Hjólreiðadeild íþróttafélagsins Vestra heldur utan um fjallahjólaæfingar og uppbygging...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Oddfellowreglan

Á Ísafirði starfa tvær deildir Oddfellowreglunnar. Stúka nr. 06, GesturAðalstræti 35,...

Ísafjörður og Bolungarvík

Fyrir börn og unglinga

Vestri knattspyrna

Yngri flokkar knattspyrnudeildar Vestra halda úti æfingum fyrir börn frá fimm ára aldr...

Fyrir allan aldur

Pólska félagið á Vestfjörðum — Związek Polonii na Fiordach Zachodnich

Pólska félagið á Vestfjörðum, Związek Polonii na Fiordach Zachodnich, stendur fyrir vi...

Ísafjörður og Bolungarvík

Fyrir börn og unglinga

Vestri körfubolti

Körfuknattleiksdeild Vestra býður upp á körfuboltaæfingar fyrir börn og ungmenni frá f...

Flateyri, Ísafjörður, Suðureyri, Þingeyri

Fyrir fullorðna

Rauði krossinn

Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa já...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Skógræktarfélag Ísafjarðar

Skógræktarfélag Ísafjarðar var stofnað árið 1945 og eru félagsmenn um 45. Formaður er...

Fyrir fullorðna

Slysavarnadeildir björgunarsveita

Öflugar slysavarnadeildir starfa samhliða björgunarsveitum í Ísafjarðarbæ. Þær hafa það að...

Fyrir unglinga

Unglingadeildir björgunarsveita

Unglingadeildir björgunarsveitanna í Ísafjarðarbæ starfa í tengslum við sveitirnar. Þ...

Ísafjörður

Fyrir fullorðna

Rótarýklúbbur Ísafjarðar

Rótarýklúbbur Ísafjarðar er næstelsti Rótarýklúbbur landsins, stofnaður árið 1937. Í g...