Fara í efni

Íþróttahús og íþróttavellir

Íþróttahúsið á Torfnesi

Íþróttahúsið á Torfnesi, Ísafirði, er með velli fyrir handbolta, körfubolta, blak, badminton, innanhússfótbolta og fleiri íþróttir.

Húsið er vel nýtt af skólum og íþróttafélögum og heldur HSV utan um bókanir.

Dagatal íþróttahússins