Fara í efni

Klúbbar, félög og kórar

Unglingadeildir björgunarsveita

Unglingadeildir björgunarsveitanna í Ísafjarðarbæ starfa í tengslum við sveitirnar.

Þar kynnast unglingar starfi björgunarsveita og slysavarnadeilda, sækja gagnleg námskeið og fá tækifæri til að ferðast um landið og öðlast í leiðinni innsýn í hvernig ber að varast þær hættur sem íslensk náttúra býr yfir.

  • Hnífsdalur: Unglingadeildin Tindar
  • Ísafjörður: Unglingadeildin Hafstjarnan
  • Flateyri: Unglingadeildin Sæunn
  • Suðureyri: Unglingadeildin Björg