Fara í efni

Íþróttahús og íþróttavellir

Íþróttahúsið Austurvegi

Lítill íþróttasalur í sama húsnæði og Sundhöll Ísafjarðar. Salurinn er að stóru leyti nýttur af Grunnskólanum á Ísafirði en þar eru einnig opnir leikfimitímar.

Hægt er að leigja salinn fyrir samkomur, til dæmis barnaafmæli.