Fara í efni

Sundlaugar

Sundhöll Ísafjarðar

Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð um miðja síðustu öld. Við laugina er einn heitur pottur og kalt kar.

Í sama húsi er lítill íþróttasalur, en aðal íþróttahús Ísafjarðar er á Torfnesi.

Símanúmer: 450 8480

Staðsetning á korti

Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: 07-08 og 16-21
Þriðjudagur: 07-08 og 16-21
Miðvikudagur: 07-08 og 16-21
Fimmtudagur: 07-08 og 18-21
Föstudagur: 07-08 og 16-21
Laugardagur: 10-17
Sunnudagur: 10-17

Jól og áramót
Þorláksmessa: 7-21
Aðfangadagur: 9-12 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 7-21
28. desember: 10-17
29. desember: 10-17
30. desember: 7-21
Gamlársdagur: 9-12
Nýársdagur: Lokað

Sána:

Kvennaklefi
þriðjudagar
fimmtudagar
sunnudagar
föstudagar í sléttum vikum

Karlaklefi
mánudagar
miðvikudagar
laugardagar
föstudagar í oddavikum

Vikunúmerum má fletta upp á www.vikunúmer.is.