Fara í efni

Íþróttahús og íþróttavellir

Íþróttahúsið á Þingeyri

Í íþróttahúsinu á Þingeyri er góð aðstaða til fjölbreyttrar íþróttaiðkunar í íþróttasalnum auk þess sem þar er tækjasalur með hlaupabretti og spinning-hjóli.


Vetraropnun, frá 1. september:
Mánudaga-fimmtudaga: 8-10 og 17-21
Föstudaga: 8-10
Helgar: 10-16