Fara í efni

Íþróttahús og íþróttavellir

Siggatún — Skíðaspor í Holtahverfi

Við Árholt í Holtahverfi á Ísafirði er Siggatún þar sem skíðaspor er troðið þegar veður og aðstæður leyfa.

Öllum er velkomið að nýta sporið og hægt er að fylgjast með stöðunni í sérstökum Facebook-hópi.

Fólk á skautum á skautasvellinu á Flateyri.
Mynd: Gauti Geirsson.