Fara í efni

Klúbbar, félög og kórar

Slysavarnadeildir björgunarsveita

Öflugar slysavarnadeildir starfa samhliða björgunarsveitum í Ísafjarðarbæ. Þær hafa það að meginmarkmiði að koma í veg fyrir slys ásamt því að styðja við björgunarsveitir á sínu svæði.  

Slysavarnadeild Hnífsdals: 
sl.hnifsdalur@simnet.is
861 1415

Slysavarnadeildin Iðunn:
867 3177

Iðunn býður upp á föndurkvöld á þriðjudögum kl. 19.30 í björgunarsveitarhúsinu í Sindragötu, Guðmundarbúð.