Fara í efni

Klúbbar, félög og kórar

Litli leikklúbburinn

Litli leikklúbburinn er áhugaleikfélag á Ísafirði, stofnað 1965. Í gegnum árin hefur klúbburinn sett upp fjölda leikverka og söngleikja.

Heimili klúbbsins er í Edinborgarhúsinu, þar sem klúbburinn setur upp sýningar, er með æfingaaðstöðu og leikmuna- og búningageymslu.

Hafa samband:
litli@litlileik.is
www.litlileik.is
Facebook-síða