Fara í efni

Hátíðir

PIFF — The Pigeon International Film Festival

The Pigeon International Film Festival, eða PIFF, er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem sýnir kvikmyndir frá öllum heimshornum. Hátíðin er haldin árlega og dreifir sér um alla Vestfirði, en þorri dagskrár hátíðarinnar fer fram í Ísafjarðarbíói.

www.piff.is

Merki kvikmyndahátíðarinn PIFF, teiknaður fugl á bláum bakgrunni. Fuglinn er appelsínugulur og er með borða sem á stendur PIFF í gogginum.