Fara í efni

Íþróttir

Grettir Flateyri

Íþróttafélagið Grettir á Flateyri heldur utan um íþróttastarf á Flateyri.

Veturinn 2023-2024 bjóða HSV og Grettir upp á íþróttaskóla fyrir 1.-4. bekk í dægradvölinni á þriðjudögum og fimmtudögum. Skráning fer fram á Sportabler og meðlimir í Gretti geta fengið endurgreiðslu með því að senda reikningsupplýsingar á grettirflat@gmail.com

Facebook-síða félagsins