Um vefinn
Lífið í Ísafjarðarbæ er rafræn íbúahandbók með upplýsingum um allt sem við kemur íþrótta- og tómstundastarfi í Ísafjarðarbæ. Hér eru einnig gagnlegar upplýsingar um útivist og menningar- og félagsstarf.
Upplýsingar á vefnum eru í stöðugri uppfærslu og má senda ábendingar á upplysingafulltrui@isafjordur.is ef eitthvað þarf að laga, bæta við eða breyta.