Fara í efni

Íþróttir

Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar heldur utan um golfíþróttina í Ísafjarðarbæ. Félagið rekur Tungudalsvöll (9 holur) og Efri Tunguvöll (6 holur) á Ísafirði.
Klúbburinn rekur einnig æfingasvæði við Tungudalsvöll og við Sundahöfn (Sundagolf), með hermi og æfingaflöt.

Æfingar eru í boði fyrir alla aldurshópa með sérstaka áherslu á ungt fólk. 16 ára og yngri æfa frítt.

Æfingar fara fram á æfingasvæði við Tungudalsvöll og í Sundagolfi við Sundahöfn.

Skráningar fara fram með tölvuposti á silfurtorg@simnet.is.


www.golfisa.is
Facebook-síða


Mynd: Golfklúbbur Ísafjarðar