Íþróttir
Skíðafélag Ísfirðinga
Hjá Skíðafélagi Ísfirðinga er hægt að æfa alpagreinar, skíðagöngu og snjóbretti.
Alpagreinar og snjóbretti eru í Tungudal þar sem eru lyfturnar og félagsaðstaða.
Skíðagangan er á Seljalandsdal en þar er einnig félagsaðstaða.
Æfingar á skíðum hefjast, eins og gefur að skilja, ekki fyrr en nægur snjór er á svæðunum, en boðið er upp á þrekæfingar utan skíðatímabilsins.
www.snjor.is Facebook-síða félagsins |
Mynd: Skíðafélag Ísfirðinga.
Æfingar á vorönn 2025
Alpagreinar
Yfirþjálfari alpagreina er Rannveig Hjaltadóttir
Aðrir þjálfarar veturinn 2024-2025 eru:
Regína Sif Rúnarsdóttir
Hanna Þórey Björnsdóttir
Ingibjörg Heba Halldórsdóttir
Nánari upplýsingar um æfingar og hópaskiptingar eru á vef SFÍ.
Hópur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur |
Gulur 1 | 17:00-18:30 | 10:30-12:00 | Frjáls skíðun Án þjálfara |
||||
Gulur 2 | 17:00-18:30 | 13:00-14:30 | Frjáls skíðun Án þjálfara |
||||
Blár | 17:00-18:30 | 17:00-18:30 | 13:00-14:30 | Frjáls skíðun Án þjálfara |
|||
Svartur | 17:00-19:00 | 17:00-19:00 | 17:00-19:00 | 10:00-12:00 | Frjáls skíðun Án þjálfara |
Skíðaganga
Yfirþjálfari skíðagöngu er Snorri Einarsson.
Nánari upplýsingar um æfingar og hópaskiptingar eru á vef SFÍ.
Hópur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur |
Gulur | 17:00-18:00 | 17:00-18:00 | Frjáls skíðun Án þjálfara |
||||
Blár | 17:00-18:00 Hefðbundið |
17:00-18:00 Skaut |
Frjáls skíðun Án þjálfara |
||||
Svartur | 10:00 Skaut |
17:00 Hefðbundið |
17:00 Skaut |
17:00 Hefðbundið |
17:00 Skaut |
10:00 Hefðbundið |
Frjáls skíðun Án þjálfara |
Snjóbretti
Yfirþjálfari brettagreina veturinn 2024-2025 er Tyler Wacker og honum til aðstoðar er Cassidy Lynn O'Flaherty.
Nánari upplýsingar um æfingar og hópaskiptingar eru á vef SFÍ.
Hópur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur |
Gulur | 17:15-18:15 | 11:00-12:00 | |||||
Svartur | 17:15-18:15 | 12:30-14:00 |