Fara í efni

Íþróttir

Skíðafélag Ísfirðinga

Hjá Skíðafélagi Ísfirðinga er hægt að æfa alpagreinar, skíðagöngu og snjóbretti.

Alpagreinar og snjóbretti eru í Tungudal þar sem eru lyfturnar og félagsaðstaða.

Skíðagangan er á Seljalandsdal en þar er einnig félagsaðstaða.


www.snjor.is
Facebook-síða félagsins


Mynd: Skíðafélag Ísfirðinga.