Fara í efni

Klúbbar, félög og kórar

Oddfellowreglan

Á Ísafirði starfa tvær deildir Oddfellowreglunnar.

Stúka nr. 06, Gestur
Aðalstræti 35, 400 Ísafjörður

Bræðrastúkan fundar á mánudögum kl. 20.

Rebekkustúkan fundar 2. og 4. miðvikudag í mánuði frá sept.-maí. kl. 19:30.