Klúbbar, félög og kórar
Rótarýklúbbur Ísafjarðar
Rótarýklúbbur Ísafjarðar er næstelsti Rótarýklúbbur landsins, stofnaður árið 1937. Í grunninn er hann starfsgreinaklúbbur fyrir öll kyn. Félagar hittast einu sinni í viku, borða saman, hlýða á fróðleg erindi og ræða hin ýmsu verkefni klúbbsins.
Fundartími er kl. 18:30-20 á fimmtudögum í Vestrahúsinu.