Fara í efni

Klúbbar, félög og kórar

Gróandi félagslandbúnaður

Gróandi er starfandi félagslandbúnaður á Ísafirði sem er öllum opinn.

Þátttakendur geta tekið þátt í ræktuninni og uppskorið lífrænan, hollan mat. 

Markmið Gróanda eru að gera ræktunarsvæði félagsins að griðarstað þar sem hægt er að tengjast náttúrunni og hvaðan maturinn kemur.

www.groandi.org 

Mynd tekin ofanfrá af höndum konu sem heldur á sykurbaunum.
Mynd: Gróandi.