Fara í efni

Íþróttir

Klifurfélag Vestfjarða

Klifurfélag Vestfjarða er áhugamannafélag og er tilgangur þess að stuðla að framgangi klifuríþrótta á Vestfjörðum.

Félagið er með aðsetur í gamla skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4, þar sem boðið er upp á opna tíma auk námskeiða.


www.klifra.is


Mynd: Klifurfélag Vestfjarða