Fara í efni

Íþróttir

Íþróttaskóli Ísafjarðarbæjar

Íþróttaskóli Ísafjarðarbæjar er fyrir börn í 1-4. bekkjum í grunnskólum Ísafjarðarbæjar. 

Skráning

Í íþróttaskólanum er boðið upp á grunnþjálfun, boltaskóla og sund, auk þess sem klifur er í boði fyrir 3.-4. bekk og skíði og snjóbretti eru í boði á vorönn.

Allar æfingar í grunnþjálfun og sundi fara fram á Austurvegi. Boltaskóli fyrir 1.-2. bekk fer sömuleiðis fram á Austurvegi. Boltaskóli fyrir 3.-4. bekk fer fram á Torfnesi.

Börnin geta valið allar greinarnar og eða einstaka grein.

Allar fyrirspurnir skulu berast á netfangið ithrottaskoli@isafjordur.is.

Yfirþjálfari íþróttaskólans er Daniel Osafo-Badu.

Stundatafla íþróttaskólans 2024-2025

 Íþróttahúsið á Austurvegi

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
13:00-13:40 Grunnþjálfun
1. bekkur strákar
Grunnþjálfun
3.-4. bekkur strákar
  Grunnþjálfun
3.-4. bekkur stelpur
Grunnþjálfun
1. bekkur strákar
13:40-14:20 Grunnþjálfun
1. bekkur stelpur
Grunnþjálfun
2. bekkur allir
Boltaskóli
2. bekkur stelpur
Boltaskóli
2. bekkur stelpur
Grunnþjálfun
2. bekkur stelpur
14:30-15:10 Boltaskóli
2. bekkur strákar
  Grunnþjálfun
1. bekkur stelpur
Grunnþjálfun
2. bekkur strákar
Boltaskóli
1. bekkur stelpur
15:10-15:50 Boltaskóli
2. bekkur stelpur
Boltaskóli
1. bekkur strákar
Boltaskóli
1. bekkur strákar
Boltaskóli
1. bekkur stelpur
Boltaskóli
2. bekkur strákar

 Sundhöllin á Austurvegi

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
13:00-13:40   3.-4. bekkur stelpur   3.-4. bekkur strákar  
13:40-14:20 2. bekkur stelpur 1. bekkur stelpur   1. bekkur strákar  
13:50-14:30     2. bekkur strákar    

Íþróttahúsið á Torfnesi

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
13:15-13:50 Boltaskóli
3.-4. bekkur stelpur
  Boltaskóli
3.-4. bekkur strákar
  Boltaskóli
3.-4. bekkur allir

Klifur í Skátaheimilinu

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Óstaðfest. 3.-4. bekkur strákar   3.-4. bekkur stelpur