Fara í efni

Íþróttir

Héraðssamband Vestfirðinga — HSV

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, er íþróttasamband sem þjónar íþróttafélögum í Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhreppi. Meginmarkmið HSV er að styðja við og efla íþróttastarf á svæðinu með því að vinna náið með sveitarfélögum og íþróttafélögum til að byggja upp íþróttaaðstöðu og framgang einstakra íþróttagreina. 

Aðildarfélög eru 16 talsins.

www.hsv.is