Fara í efni

Íþróttir

Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar

Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, SKOTÍS, býður upp á æfingar í skotfimi, bogfimi og pílukasti.

  • Skotfimi er fyrir 15 ára og eldri með skriflegu leyfi foreldra
  • Bogfimi er fyrir alla aldurshópa
  • Píla er fyrir alla aldurhópa

Æfingar fara fram í inniaðstöðunni undir áhorfendastúkunni á Torfnesi, Ísafirði.

Skráningar fara fram í tölvupósti á valurr@roras.is

Stjórn félagsins:
Valur Richter formaður
Leifur Bremnes varaformaður
Kristjan Sigurðsson ritari
Rafn Pálsson gjaldkeri
Elin Drífa Ólafsdóttir meðstjórnandi


Skotís á Facebook


Mynd: Skotís