Klúbbar, félög og kórar
Karlahreysti á Ísafirði
Karlahreysti er fyrir hressa karlmenn á öllum aldri. Gengið er saman þrisvar sinnum í viku í öllum veðrum auk þess sem gerðar eru teygjur og léttar æfingar.
Umsjón með æfingum hefur Árni Ívarsson, íþróttakennari.
Mynd: Árni Ívarsson