Körfuknattleiksdeild Vestra býður upp á körfuboltaæfingar fyrir börn og ungmenni frá fimm ára aldri í öllum flokkum.
Leitast er við að kenna körfubolta í gegnum leiki á fyrstu árum iðkenda.
Æfingar fara fram í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, og íþróttahúsinu í Bolungarvík.
Engrar skráningar er þörf, iðkendur mega mæta á æfingu og láta þjálfarann vita af sér. Fyrsti mánuður af æfingum er frír svo það er hægt að prófa áður en tekin er ákvörðun um hvort viðkomandi vilji halda áfram að æfa.
Tengiliður: Þórir Guðmundsson, toggi8@gmail.com, og Allyson Caggio, allysoncaggio.vestri@gmail.com.
Mynd: Vestri körfubolti
Æfingatöflur veturinn 2024-2025
Krílakarfa (2019)
LAUGARDAGAR
10:00 - 11:00
Ísafjörður — Austurvegur
1.-2. bekkur (2017-2018)
MIÐVIKUDAGAR
16:10 - 17:00
Ísafjörður — Austurvegur
3.-4. bekkur (2015-2016)
ÞRIÐJUDAGAR
16:20 - 17:20
Íþróttahúsið Bolungarvík
MIÐVIKUDAGAR
17:50 - 18:50
Ísafjörður — Torfnes
FIMMTUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
7. flokkur drengir (2012-2013)
MÁNUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
MIÐVIKUDAGAR
17:00 - 18:00
Ísafjörður — Austurvegur
FÖSTUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
9. flokkur drengir (2010-2012)
MIÐVIKUDAGAR
17:20 - 18:20
Íþróttahúsið Bolungarvík
FIMMTUDAGAR
17:50 - 18:50
9. flokkur stúlkur (2010-2012)
MÁNUDAGAR
14:50 - 15:50
Ísafjörður — Torfnes
MIÐVIKUDAGAR
17:50 - 18:50
Ísafjörður — Torfnes
FIMMTUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
11. flokkur drengir (2008-2010)
MÁNUDAGAR
15:50 - 16:50
Ísafjörður — Torfnes
ÞRIÐJUDAGAR
15:50 - 16:50
Ísafjörður — Torfnes
MIÐVIKUDAGAR
16:20 - 17:20
Íþróttahúsið Bolungarvík
FIMMTUDAGAR
18:50 - 19:50
FULL COURT
Ísafjörður — Torfnes
FÖSTUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
12. flokkur kvenna (2007-2009)
MÁNUDAGAR
15:50 - 16:50
Ísafjörður — Torfnes
ÞRIÐJUDAGAR
17:20 - 18:20
Íþróttahúsið Bolungarvík
MIÐVIKUDAGAR
18:50 - 19:50
FULL COURT
Ísafjörður — Torfnes
FIMMTUDAGAR
17:50 - 18:50
Ísafjörður — Torfnes
FÖSTUDAGAR
16:50 - 17:50
Ísafjörður — Torfnes
Meistaraflokkur
MÁNUDAGAR
19:50 - 21:50
Ísafjörður — Torfnes
ÞRIÐJUDAGAR
20:00 - 21:40
Íþróttahúsið Bolungarvík
MIÐVIKUDAGAR
18:20 - 20:00
Íþróttahúsið Bolungarvík
FÖSTUDAGAR
19:50 - 21:50
Ísafjörður — Torfnes
B-lið karla
SUNNUDAGAR
16:10 - 18:00
Íþróttahúsið Bolungarvík