Fara í efni

Hátíðir

Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaup, sjósund, hjól og skemmtun — þetta er allt hluti af Hlaupahátíð á Vestfjörðum sem fer fram þriðju helgina í júlí ár hvert.

Frá fimmtudegi til sunnudags er boðið upp á fjölbreyttar keppnisgreinar í hlaupi, sjósundi og hjólreiðum.

www.hlaupahatid.is