Íþróttir
Íþróttaskóli barnanna
Íþróttaskóli barnanna er starfræktur á Ísafirði og er fyrir tveggja-fimm ára gömul börn. Námskeið eru í boði á laugardögum bæði á haust- og vorönn, ýmist í íþróttahúsinu á Torfnesi eða á Austurvegi.
Skráning og nánari upplýsingar á Facebook-síðu íþróttaskólans.
Mynd: Sunna Reynisdóttir.