Fara í efni

Hátíðir

Við Djúpið

Tónlistarhátíðin Við Djúpið er haldin á Ísafirði um sumarsólstöður ár hvert.

Á hátíðinni er bæði boðið upp á fjölbreytta tónleika vítt og breitt um bæinn sem og metnaðarfull námskeið fyrir tónlistarfólk.

Við Djúpið

Píanóleikarinn David Kaplan leikur á flygil í Bryggjusal Edinborgarhússins.
Mynd: Við Djúpið.