Fara í efni

Hátíðir

Veturnætur

Lista- og menningarhátíðin Veturnætur fer fram í Ísafjarðarbæ í vikunni fram að fyrsta vetrardag, sem fellur alla jafna á síðustu eða næstsíðustu helgina í október.

Dagskráin er samsett af minni og stærri viðburðum lista- og menningarstofnana auk þess sem verslanir og veitingastaðir bjóða upp á tilboð og viðburði.

Veturnætur