Fara í efni

Hátíðir

Skíðavikan

Skíðavikan á Ísafirði hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935.

Hryggjarstykkið í dagskrá Skíðavikunnar eru fjölbreyttir skíða- og vetraríþróttaviðburðir sem fara fram á skíðasvæðum Ísafjarðarbæjar. Á dagskránni eru þó einnig fjölmargir menningar- og listviðburðir sem dreifast um allan Ísafjarðarbæ.

www.skidavikan.is 

Karlmenn, berir að ofan, skíða yfir stóran poll sem gerður hefur verið á skíðasvæðinu í Tungudal.