Fara í efni

Hátíðir

Aldrei fór ég suður

Árleg tónlistarhátíð sem haldin er um páskahelgina á Ísafirði.

Hátíðin er haldin í skemmu Kampa við Suðurgötu á Suðurtanga á Ísafirði.

Aðgangur að hátíðinni er ókeypis.

www.aldrei.is 

 

Maður á brimbretti í mannhafinu á Aldrei fór ég suður.
Mynd: Aldrei fór ég suður / Haukur Sigurðsson