Fara í efni

Hátíðir

Act alone

Leiklistarhátíðin Act alone er haldin árlega á Suðureyri aðra helgina í ágúst. Hátíðin er helguð einleikjum og er meðal fárra slíkra í heiminum.

Frá upphafi hefur verið ókeypis á Act alone.

www.actalone.net 

Kona á sviði. Dimm lýsing. Konan er með langt og svert rör sem liggur frá munni hennar niður á gólf.
Mynd: Act alone