Fara í efni

Sjómannadagurinn á Suðureyri

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Suðureyri dagana 31. maí - 2. júní.

Föstudagur 31. maí

20:00-22:00: Fjölskyldubingó björgunnarsveitarinnar Bjargar í FSÚ. Glæsilegir vinningar í boði.

Laugardagur 1. júní

10:00 Sigling um Súgandafjörð í boði smábátaeigenda
12:00 Seglbátur og kayak fyrir börn 10 ára og eldri
13:45 Skrúðganga frá Bjarnaborg til kirkju
14:00 Sjómannadagsmessa
15:00 Kappróður á lóninu
16:30 Barnaskemmtun
18:00 Barnaball með CELEBS
19:30 Sjómannadagshóf og veisluhlaðborð
22:30 Dansleikur PAPAR og CELEBS
Sætaferðir í boði frá Ísafirði

Sunnudagur 2. júní

14:00 Reipitog, slönguróður, Súgandi-Zipline, björgunarbátur blásinn upp, karaboðhlaup ungra barna, koddaslagur og fleira.

Viðburður á Facebook