Fara í efni

Örnámskeið í vínylskurði

Lærðu að teikna og búa til vínyllímmiða.
Þú lærir grunnatriðin í grafíska forritinu Inkscape. Þú notar síðan tölvustýrðan vínylskera til að útbúa einlitan límmiða úr teikningunni þinni og tekur hann með heim.
Námskeiðið er 2 klst. Ekki er þörf á að skrá sig fyrir fram.
Allur aldur er velkominn.