Miðvikufjör — Sumartónleikaröð
12. júní - 4. september
Tónlist
12. júní Salóme Katrín (ásamt RAKEL)
Salóme Katrín semur, syngur og leikur á píanó. Hún gaf út sína fyrstu smáskífu, Water í árslok 2020 og hlaut hún góða viðtökur. Um þessar mundir vinnur Salóme að sinni fyrstu plötu í fullri lengd og stundar nám við tónsmíðar í Listaháskóla Íslands.
26. júní RAKEL (ásamt Salóme Katrínu)
10. júlí Katla Vigdís
24. júlí Keli
7. ágúst Sara Signýjar
21. ágúst Kennarasambandið
4. september Skúli mennski