Fara í efni

Kökuhlaðborð meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu heldur kökuhlaðborð á veitingastaðnum Logni, Hótel Ísafirði, þann 17. júní.

Stelpurnar taka vel á móti ykkur á þennan viðburð, sem vonandi er orðin hefð hjá okkur hér á svæðinu.