Fara í efni

Jólamarkaður í Gallerí Úthverfu

Nú fer að líða að jólum.
Gallerí Úthverfa verður með jólamarkað með alls konar veglegu handverki og eigulegum gripum sem henta vel í jólapakkann.
Opnunartímar eru frá 16-18 fimmtudag og föstudag.
Fleiri tímar bætast við síðar!
Hlökkum til að sjá ykkur!