Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ 2024
31. desember kl. 20:30-21:30
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Kveikt verður í áramótabrennum kl. 20:30 á gamlárskvöld á eftirfarandi stöðum:
Flateyri: Við smábátahöfnina
Hnífsdalur: Á Árvöllum
Ísafjörður: Á Hauganesi inni í firði
Suðureyri: Á Hlaðsnesi við lónið
Þingeyri: Á Þingeyrarodda við víkingasvæðið