Listaskólar og leikhús
Kómedíuleikhúsið
Kómedíuleikhúsið er í Haukadal í Dýrafirði. Þar er boðið uppá árlegt sumarleikhús sem teygir sig reyndar orðið langt fram á veturinn.
Einnig starfrækir Kómedíuleikhúsið Leiklistarmiðstöð sína á Þingeyri. Þar fer fram daglegt starf leikhússins og einnig eru þar haldin listanámskeið.
Mynd: Kómedíuleikhúsið