Fara í efni

Sýningarsalir og gallerí

Gallerý Grásteinn

Gallerý Grásteinn er til húsa í Grásteini við Aðalstræti 23 á Þingeyri.

Í galleríinu eru sýnd verk einstakra listahjóna á Þingeyri, þeirra Guðmundu Jónu Jónsdóttur og Gunnars Guðmundssonar frá Hofi Dýrafirði. Þau fóru sínar eigin leiðir í listinni og má víst segja þau einfara í vestfirskri myndlistarsögu. Alls eru yfir 100 verk eftir þau listahjón frá Hofi til sýnis í Grásteins gallerý.

Facebook-síða Gallerý Grásteins