Fara í efni

Sýningarsalir og gallerí

Gallerí S18

Gallerí S18 er einkagallerí myndlistarmannsins Péturs Guðmundssonar að Seljalandsvegi 18 á Ísafirði. Þar er til sýnis og sölu myndlist af ýmsu tagi. Opið allt árið.

www.peturg.is

Málverk eftir Pétur Guðmundsson.
Mynd: Pétur Guðmundsson