Fara í efni

Söfn

Listasafn Ísafjarðar

Minningarsjóður um tvo vestfirska bræður er stofninn að Listasafni Ísafjarðar. Þeir voru Rögnvaldur Ágúst Ólafsson, hinn þjóðkunni húsameistari, sem dó liðlega fertugur árið 1917, og Jón Þorkell Ólafsson, trésmíðameistari og húsasmiður á Ísafirði, sem lést nærri hálfáttræður árið 1953.

Safnið hefur umsjón með sýningarsal á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni á Ísafirði.

Listaverk í eigu safnsins eru víða í opinberum byggingum í Ísafjarðarbæ.

listasafn@isafjordur.is

www.safnis.is