Fara í efni

Salir og félagsheimili

Guðmundarbúð

Salur Björgunarfélags Ísafjarðar, Guðmundarbúð, er á annarri hæð á Sindragötu 6.

Salurinn hentar fyrir ýmsa viðburði. Sæti eru fyrir 100 manns og lyfta í húsinu.
Eldhúsið er með starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirlitinu.

Bókunarvefur

Mynd: Björgunarfélag Ísafjarðar.