Fara í efni

Salir og félagsheimili

Edinborgarhúsið

Edinborgarhúsið býður upp á aðstöðu fyrir alls kyns mannfagnaði.

Á jarðhæðinni er að finna Edinborgarsal sem er rúmlega 221 m² fjölnota salur, sem býður upp á góða aðstöðu fyrir leiksýningar, tónleika, ráðstefndur, fundi, málþing, kaupstefnur og fleira.

Hægt er að tengja salin við smærri sal Bryggjusal.

Salarleiga, fyrirspurnir og bókanir:
edinborg@edinborg.is