Fara í efni

Handverk og sköpun

Koltra handverkshópur

Í Koltru, við Hafnarstræti 7 á Þingeyri, er hægt að finna úrval af gæða vestfirsku handverki.

Opið:
Á sumrin er opið alla daga kl. 10-18.
Á veturna er lokað.

Facebook-síða Koltru