Sumarnámskeið
Töfraútivist
Dagsetningar
5.-10. ágúst
Staðsetning
Flateyri
Töfraútivist Tungumálatöfra er hressandi útivistarnámskeið fyrir 10-14 ára börn sem fram fer á Flateyri og nágrenni. Kennt er frá 10-14 á daginn, þriðjudag til laugardags. Börn koma með hollt nesti með sér. Námskeiðinu lýkur með Töfragöngu á sunnudeginum.
Nánari upplýsingar: tungumalatofrar@gmail.com