Fara í efni

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið Stefnis á Suðureyri

Dagsetningar
Virka daga 10.–20. júní
Aldur
Leikjanámskeið: Börn á grunnskólaaldri
Sundnámskeið: Börn fædd 2020 og eldri

Leikjanámskeið Stefnis

Kennari: Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir íþróttakennari.
Tími: 10. júní - 20. júní virka daga. Átta skipti
Aldur: Námskeiðið er fyrir börn á grunnskólaaldri.
Mæting við íþróttahúsið kl 13:00.
Verð 10.000 kr.
Systkinaafsláttur er 25% fyrir annað barn og 50% fyrir þriðja barn.
Ef barn er bæði á sund- og leikjanámskeiði er verð 15.000 kr.
Allir sem taka þátt í námskeiðum á vegum Stefnis þurfa að greiða félagsgjald sem er 500 kr á ári fyrir barn.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið á Facebook-síðu Stefnis.


Sundnámskeið Stefnis fyrir leikskóla- og grunnskólabörn

Sundkennari er Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir
Tími: 10. júní - 20. júní virka daga. Átta skipti
Leikskólabörn (2020 og eldri) frá kl 10:15 – 11:15.
Grunnskólabörn frá kl 11:15 – 12:15.
Verð á námskeið er 7.000 kr.
Systkinaafsláttur er 25% fyrir annað barn og 50% fyrir þriðja barn.
Ef barn er bæði á sund- og leikjanámskeiði er verð 15.000 kr.
Allir sem taka þátt í námskeiðum á vegum Stefnis þurfa að greiða félagsgjald sem er 500 kr á ári fyrir barn.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið á Facebook-síðu Stefnis.