Fara í efni

Sumarnámskeið

Siglinganámskeið Sæfara

Dagsetningar
17.-21. júní
24.-28. júní
1.-5. júlí
8.-12. júlí
15.-19. júlí
22.-26. júlí
Verð
20.000 kr.
Staðsetning
Neðstikaupstaður á Ísafirði

Siglinganámskeið Sæfara fyrir börn 10 ára og eldri ( börn fædd 2014) verða haldin í sumar, sem undanfarin sumur.

Námskeiðin eru 5 daga í senn, frá mánudegi til föstudags, frá klukkan 8.00-12.00

SKRÁNING ER HAFIN á isonamskeid@gmail.com 
Muna að láta kennitölu barna fylgja með skráningu og símanúmer forráðamanns

1. námskeið: 17. - 21. júní (17. júní er námskeiðsdagur)
2. námskeið: 24. - 28. júní (FULLT)
3. námskeið: 1. - 5. júlí
4. námskeið: 8. - 12. júlí
5. námskeið: 15. - 19. júlí
6. námskeið: 22. - 26. júlí

Hægt er að setja á biðlista á námskeiðin sem eru full.

Námskeiðsgjaldið er 20.000 kr.

Greiða þarf 8.000 kr. í staðfestingargjald þegar barn er skráð sem fæst ekki endurgreitt. Staðfestingargjaldið er dregið af upprunalega verðinu.