Fara í efni

Sumarnámskeið

Körfuboltabúðir Vestra

Dagsetningar
5.-7. júní
Verð
18.000 kr.
Staðsetning

Íþróttahúsið á Torfnesi

Körfuboltabúðir Vestra í samstarfi við James Purchin verða haldnar 5. - 7. júní í Íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði.

Við erum gríðarlega spennt að fá James Purchin aftur til liðs við okkur og bjóðum alla sem eru fæddir 2012 eða fyrr velkomna í búðirnar.

Skráning fer fram í gegnum Abler.

Fyrir frekari upplýsingar er best að senda tölvupóst á allysoncaggio.vestri@gmail.com