Útivist
Skíðasvæði
Upplýsingar um opnun á skíðasvæðum eru settar inn á vef og Facebook-síðu skíðasvæðisins: www.dalirnir.is Skíðasvæðið á Facebook |
Tvö skíðasvæði eru á Ísafirði, svæðið fyrir alpagreinar er í Tungudal og svæðið fyrir skíðagöngu er á Seljalandsdal.
Í Tungudal eru þrjár afkastamiklar skíðalyftur og fjölbreyttar brekkur við allra hæfi.
Á Seljalandsdal er nánast alltaf opið þegar viðrar til útivistar. Troðnir og sporaðir eru 1 | 2,5 | 3,3 og 5km hringir og allt að 10-15km eða lengra á helgum.