Útivist
Sjósund
Sjósund er víða stundað í Ísafjarðarbæ, mis skipulega, en einhverjir hópar hittast reglulega. Facebook-hópur fyrir sjósund á Ísafirði Ert þú í sjósundhóp? Sendu línu á upplysingafulltrui@isafjordur.is svo við getum skráð hópinn hér. |