Fara í efni

Útivist

Siggasvell — Skautasvell á Flateyri

Við Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri er Siggasvell, skautasvell sem er opið yfir veturinn þegar veður leyfir.

Þegar svellið er opið eru skautar og hjálmar í boði í anddyri skólans eða fyrir utan hann.

Fólk á skautum á skautasvellinu á Flateyri.
Mynd: Sunna Reynisdóttir.