Útivist
Siggasvell — Skautasvell á Flateyri
Við Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri er Siggasvell, skautasvell sem er opið yfir veturinn þegar veður leyfir.
Þegar svellið er opið eru hægt að fá lánaða skauta, hjálma og grindur í kakóhúsinu við svellið.
Fylgjast má með stöðunni á svellinu í sérstökum Facebook-hópi.
Mynd: Sunna Reynisdóttir.